Viðurkenning fyrir nafn á leikriti
Kaupa Í körfu
BORGARBÖRN kallast nýstofnað barna- og unglingaleikhús Sönglistar og Borgarleikhússins sem á morgun frumsýnir jólaleikritið Réttu leiðina á Nýja sviði Borgarleikhússins. Leikritið fjallar um Heiðrúnu Birtu stúlku sem alist hefur upp í Jólalandi. Hún er send aftur til mannheima ásamt Kuggi jólaálfi til að rétta öðrum hjálparhönd og breiða út boðskap ástar og friðar sem er hinn eini sanni jólaboðskapur. Í mannheimum kynnast þau Kyrjunum sem í raun trúa ekki á neitt nema sjálfar sig og alls ekki á jólasveininn. Heiðrún Birta og Kuggur eiga mikið verk fyrir höndum. Skyldi þeim takast að vekja aftur upp jólaandann og sannfæra mannfólkið um að með því að rétta öðrum hjálparhönd og láta sig málin varða eru þau farin að leggja heiminum lið? MYNDATEXTI: Nafngjafar - Guðbjörg Yuriko Ogino og móðir hennar Emilía Ágústsdóttir sigruðu í nafnsamkeppni leikhússins.. Hér sjást þær með Guðjóni Pedersen leikhússtjóra, Erlu Ruth Harðardóttir skólastjóra Sönglistar og leikurum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir