Skjaldbaka í klakaböndum við Skógarfoss

Ragnar Axelsson

Skjaldbaka í klakaböndum við Skógarfoss

Kaupa Í körfu

SUMIR lesa í skýin og leika sér að því að sjá þar hinar skrautlegustu fígúrur, hvort heldur það eru dýr eða hlutir. Ferðalanganna sem leið áttu um Skógarfoss í gær beið hins vegar skjaldbaka í klakaböndum þeim sem myndast höfðu í úðanum frá fossinum tignarlega. Hvort fleiri dýr hafi látið á sér kræla í kuldanum skal hins vegar ósagt látið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar