Skrekkur úrslitakvöld í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
LANGHOLTSSKÓLI bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Um 1.000 krakkar tóku þátt í keppninni í ár sem var haldin í 17. skiptið. Í öðru sæti hafnaði Hagaskóli en Álftamýrarskóli hreppti þriðja sætið. Sýnt var beint frá keppninni á Sirkus.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir