Sigurjón Þórðarson

Sigurjón Þórðarson

Kaupa Í körfu

LAGT hefur verið fram á Alþingi frumvarp um að ökuleyfisaldur hækki í 18 ár. Fyrsti flutningsmaður er Kolbrún Baldursdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meðflutningsmenn eru Pétur H. Blöndal, Sjálfstæðisflokki, og Þuríður Backman, Vinstri grænum. MYNDATEXTI: Íhugull - Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, fylgist einbeittur með umræðum á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar