Hvalur veiddur og skorinn í Hvalstöðinni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hvalur veiddur og skorinn í Hvalstöðinni

Kaupa Í körfu

Ein leið til að leysa úr deilum hvalfriðunarsinna annars vegar og hvalveiðisinna hins vegar gæti verið að koma á einhvers konar framseljanlegum eignarrétti á hval, að sögn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, stjórnmálafræðiprófessors, en hann heldur erindi um hvalveiðar í Háskóla Íslands á föstudag. MYNDATEXTI: Hvalur Dreginn að landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar