Geir Atli Zoëga

Sverrir Vilhelmsson

Geir Atli Zoëga

Kaupa Í körfu

Einn viðskiptavinur minn var svo þakklátur fyrir að ég hafði bjargaði honum frá sárri og bráðri tannpínu að hann færði mér þessa fallegu gjöf þegar hann kom heim frá Gambíu tveimur mánuðum síðar," segir Geir Atli Zoëga tannlæknir um tréstyttu sem skorin var út í annarri heimsálfu en stendur nú í glugganum á tannlæknastofu hans í borginni við sundin blá. MYNDATEXTI: Bjargvætturinn - Geir Atli tannlæknir fékk gjöf frá Gambíu fyrir að hafa losað mann við tannpínu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar