Loftmyndir af höfuðborgarsvæðinu

Loftmyndir af höfuðborgarsvæðinu

Kaupa Í körfu

SNJÓR var yfir öllu á höfuðborgarsvæðinu þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug yfir í gær. Spurning er hins vegar hversu lengi snjórinn haldist því spáð er rigningu syðst á landinu á morgun og hita á bilinu 0-5 gráður á næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar