Baráttufundur hjá Geðfötluðum vegna sérmenntunnar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Baráttufundur hjá Geðfötluðum vegna sérmenntunnar

Kaupa Í körfu

Á FJÖLMENNUM baráttufundi Geðhjálpar í gærkvöldi var samþykkt ályktun þess efnis að skora á menntamálaráðherra og ríkisstjórn að tryggja nú þegar nauðsynlegt fjármagn til samstarfsverkefnis Fjölmenntar og Geðhjálpar svo að hægt verði að bjóða upp á fullt nám á vorönninni. MYNDATEXTI: Baráttuandi - Fundur Geðhjálpar vegna menntunarmála var fjölmennur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar