Matur

Matur

Kaupa Í körfu

Caj P.'s helgarsteik Sláturfélag Suðurlands kynnir þessa dagana kryddleginn, sérvalinn og snyrtan lambaframpart, sem er marineraður í Caj P.'s grillsósu. Steikin er í fréttatilkynningu frá SS sögð safarík og henta vel á grillið sem og í ofninn. Kryddhnetur og námsmannanasl Iðnmark hefur sett á markað tvær nýjar tegundir af hnetum undir vörumerki Lorenz frá Þýskalandi þetta eru annars vegar Nic Nacs hnetur sem eru húðaðar og kryddaðar og pakkað í litla poka sem eru 40g, síðan er einnig komið Student mix sem er blanda af jarðhnetum, möndlum, rúsínum, jógurtpoppkorni og heslihnetum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar