Geir Haarde

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Geir Haarde

Kaupa Í körfu

GEIR Haarde forsætisráðherra vonast til þess að Alþingi afgreiði frumvarp um fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda á næstu vikum svo lögin geti tekið gildi um áramótin en samkvæmt frumvarpsdrögum mega lögaðilar og einstaklingar ekki styrkja flokka og frambjóðendur með hærri upphæð en 300 þúsund krónum. MYNDATEXTI: Hömlur - Hámarksstuðningur einstaklinga og lögaðila er ráðgerður 300 þúsund krónur. Sigurður Eyþórsson nefndarformaður, Geir Haarde forsætisráðherra og Kjartan Gunnarsson, varaformaður nefndarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar