Alþingi

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi

Kaupa Í körfu

JÓNÍNA Bjartmarz, samstarfsráðherra Norðurlandanna, vísaði því á bug á Alþingi í gær að Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar, í hrossakaupum milli norrænu ríkjanna. MYNDATEXTI: Fylgst með umræðum . Þingmenn fylgjast með umræðum á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar