Neðansjávarmyndavél í Árna Friðrikssyni

Friðþjófur Helgason

Neðansjávarmyndavél í Árna Friðrikssyni

Kaupa Í körfu

Hegðun loðnunnar skoðuð með neðansjávarmyndavél Ísfirðingurinn Ólafur Arnar Ingólfsson var með í nýliðnum rannsóknarleiðangri á rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni, þar sem hann rannsakaði hegðun loðnunnar gagnvert skipi og veiðarfæri. MYNDATEXTI: Neðansjávarmyndavél fest við trollið um borð í Árna Friðrikssyni. mynd kom ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar