Strætó bs. gegn olíufélögum
Kaupa Í körfu
Ávinningurinn sem Reykjavíkurborg vonaðist eftir með útboði á eldsneytisviðskiptum í júní árið 1996 skilaði sér aldrei vegna ólögmæts samráðs milli Kers hf. (ESSO), Olíuverslunar Íslands og Skeljungs, sagði Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður borgarinnar og Strætós bs., við aðalmeðferð í skaðabótamáli gegn olíufélögunum sem fram fór í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hann sagði ótvírætt að samráð félaganna hefði leitt af sér skaðabótaábyrgð, farið er fram á nærri 140 milljónir króna í bætur en til vara rúmar 72 milljónir króna. Lögmenn olíufélaganna vísuðu því alfarið á bug og sögðu stefnanda ekki hafa lagt neitt til sönnunar því að borgin hefði farið halloka af viðskiptunum. MYNDATEXTI: Línurnar lagðar Lögmenn olíufélaganna voru vel undirbúnir þegar aðalmeðferð í skaðabótamáli Reykjavíkurborgar og Strætó gegn þeim hófst í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir