"Stærsta steypan" á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

"Stærsta steypan" á Akureyri

Kaupa Í körfu

BOTNPLATA menningarhússins sem er að rísa við Strandgötu var steypt í gær og hefur aldrei verið jafn mikið steypt á einum stað á Akureyri samfleytt og þá. Talið var í gærkvöldi að steypuvinnan tæki alls 20 klukkustundir. MYNDATEXTI: Handagangur í öskjunni - Margir steypubílar voru jafnan samtímis á svæðinu þar sem unnið er að menningarhúsinu, á horni Glerárgötu og Strandgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar