Áslandsskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Áslandsskóli

Kaupa Í körfu

Allir starfsmenn skólans ganga um með miða í nafnspjaldaformi sem þeir útdeila til nemenda, og styrkja þannig jákvæða hegðun. Nemandi, sem sýnir jákvæða hegðun í skólanum eða á skólalóðinni, getur fengið rauðan, gulan eða grænan "fugl" í miðaformi á meðan sá nemandi, sem hleypur um á göngunum, stríðir bekkjarfélögunum, hefur hátt, gengur ekki frá útifötunum eða sýnir aðra óæskilega hegðun, má eiga von á því að verða stoppaður af með svokölluðum stoppmiðum. MYNDATEXTI: Góð hegðun - Aron Hafnfjörð Jónsson, 7 ára, fær hér "fugl" úr hendi skólastjórans Leifs S. Garðarssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar