Benedikt Magnússon

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Benedikt Magnússon

Kaupa Í körfu

BENEDIKT Magnússon er einn Íslendinga í úrslitum Sterkasta manns heims eftir undankeppni sem fór fram í álverinu í Straumsvík. Þrír Íslendingar voru meðal 24 keppenda en átta komust áfram. MYNDATEXTI: Átök - Undankeppni í baráttunni um titilinn sterkasti maður heims fór fram á mánudag í álverinu í Straumsvík. Áfram komust átta af 24 keppendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar