Melissa Johns
Kaupa Í körfu
Bandaríski lögfræðingurinn Melissa Johns hélt á þriðjudag tvö erindi á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands þar sem hún ræddi annars vegar um umbætur á starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja á liðnum árum og hins vegar um afnám ýmissa hafta til athafna í Afríku, Austur-Evrópu og Asíu, aðgerðir sem hafi skilað miklum árangri. Johns, sem nam lögfræði við Stanford-háskóla, leiðir rannsókn Alþjóðabankans á réttindum smærri fjárfesta gagnvart misnotkun stjórnenda á sjóðum hlutafélaga. Umrætt rannsóknarsvið er á meðal tíu atriða sem nú er tekið tillit til í árlegri "Doing Business-skýrslu" Alþjóðabankans og Alþjóðalánastofnunarinnar (IFC), sem hleypt var af stokkunum haustið 2003. MYNDATEXTI: Sérfræðingur - Melissa Johns, lögfræðingur hjá Alþjóðabankanum, sótti Ísland heim í vikunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir