Fram - Gummersbach 26:38

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fram - Gummersbach 26:38

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ var engu nema kæruleysi um að kenna hversu illa við lékum í fyrri hálfleik. Með því er ég alls ekki að taka neitt frá Fram-liðinu sem lék vel. En burt séð frá því þá erum við með miklu sterkara lið en Fram sem sýndi okkur hversu langt er hægt að ná með vilja, samheldni og baráttu," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði Gummersbach, sem lék frábærlega lengst af leiknum við Fram í gær og skoraði 16 mörk í 26:38 sigri Gummersbach. MYNDATEXTI: Guðjón Valur Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar