Afhending styrkja til skóla

Afhending styrkja til skóla

Kaupa Í körfu

EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Samvinnutryggingar afhenti í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í gær, styrki til Háskólans á Hólum og til Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Fékk Hólaskóli 10 milljóna króna styrk til eflingar á starfsemi sinni í samræmi við markmiðslýsingar skólans og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri hlaut sömu styrkupphæð frá eignarhaldsfélaginu. Á myndinni sést Axel Gíslason, hjá eignarhaldsfélaginu Samvinnutryggingum, afhenda Skúla Skúlasyni, rektor háskólans á Hólum styrk skólans í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar