Handstúkur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Handstúkur

Kaupa Í körfu

"Þetta er það eina sem ég er fljót að gera," segir Guðrún Ellertsdóttir kennari og kímir. Hún á þar við prjónaðar handstúkur sem æ fleiri konur sjást skarta og eru hafðar um úlnliðina. Katrín Brynja Hermannsdóttir forvitnaðist um þessa fornu flík sem þykir töff í meira lagi og var notuð bæði hversdags og spari í gamla daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar