Rímnaflæði 2004

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rímnaflæði 2004

Kaupa Í körfu

Fullt var út úr dyrum í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti á föstudagskvöldið þar sem rapp- og rímnamótið Rímnaflæði 2004 fór fram. Það voru þeir Sigurður Grétar Sigurjónsson, Arnar Ólafur Hvanndal og Jóhann Bjarkason sem báru sigur úr bítum en saman mynda þeir hljómsveitina JAS. MYNDATEXTI: Rappsveitin Hæsta hendin tók lagið allhressilega við gríðarlegan fögnuð gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar