Framsóknarflokkurinn miðstjórnarfundur

Brynjar Gauti

Framsóknarflokkurinn miðstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

JÓN Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í ræðu sinni á miðstjórnarfundi flokksins í gær að forsendur fyrir stuðningi Íslands við innrásina í Írak hefðu verið rangar og að ákvarðanir íslenskra stjórnvalda í málefnum Íraks hefðu verið "rangar eða mistök." Ákvarðanaferlinu hefði einnig verið ábótavant. MYNDATEXTI: Hreinskilni - "Við skulum tala hreinskilnislega um þetta, hvort sem einhver okkar tengdust þessu sjálf eða komu þar hvergi nærri," sagði Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, um ákvarðanir í Íraksmálinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar