Á flotpalli við Reykjavíkurhöfn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Á flotpalli við Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

HUGAÐUR var hann maðurinn sem vann við stækkun Reykjavíkurhafnar í gærdag. Frost í lofti og nístingskaldur sjórinn rétt undir fótum en engan bilbug lét hann á sér finna og hélt verki sínu áfram á meðan ljósmyndari Morgunblaðsins smellti af. Upp vakna hins vegar spurningar um hvort öryggisbúnaður starfsmannsins hafi verið í lagi þar sem hann stóð óbundinn, án björgunarvestis, ofan á flotpalli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar