Evrópuráðstefna

Evrópuráðstefna

Kaupa Í körfu

KJÓSI Ísland að gerast aðili að Evrópusambandinu (ESB) myndi slík ákvörðun hafa minni áhrif á daglegt líf í landinu en það stökk sem tekið var við aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES), sagði Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra, við setningu málþings um nýja stöðu Íslands í utanríkismálum í gær. Hún sagði mikilvægt að átta sig á því að Íslendingar hefðu tekið stór skref í Evrópusamrunanum sem hefði haft mikil og margvísleg áhrif á íslenskt samfélag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar