Jónsi og Alex

Sverrir Vilhelmsson

Jónsi og Alex

Kaupa Í körfu

JÓNSI úr Sigur Rós og Alex Somers hafa gefið út myndabókina Riceboy Sleep. Í gær opnuðu þeir svo sýningu í Galleríi Turpentine í tengslum við útgáfuna þar sem gestum gefst kostur á að skoða myndir úr bókinni ásamt myndbandsverkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar