Framsóknarflokkurinn miðstjórnarfundur

Brynjar Gauti

Framsóknarflokkurinn miðstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í ræðu sinni á miðstjórnarfundi flokksins í gær að forsendur fyrir stuðningi Íslands við innrásina í Írak hefðu verið rangar og að ákvarðarnir íslenskra stjórnvalda í málefnum Íraks hefðu verið rangar eða mistök.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar