Landspítali- háskólasjúkrahús í Fossvogi

Þorkell Þorkelsson

Landspítali- háskólasjúkrahús í Fossvogi

Kaupa Í körfu

Haldi fram sem horfir verða langvinnir lungnateppusjúkdómar þriðja algengasta dánarorsökin hér á landi eftir tvo áratugi. "Langvinn lungnateppa er mjög vangreindur sjúkdómur hér á landi líkt og annars staðar í heiminum," segja Gunnar Guðmundsson og Þórarinn Gíslason, sérfræðingar í lungnasjúkdómum á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Að vekja alla til umhugsunar. Alþjóðaátak gegn sjúkdómnum er í gangi í a.m.k. fimmtíu löndum og er fyrsti alþjóðlegi lungnadagurinn í dag, 20. nóvember. Þórarinn, sem er yfirlæknir á lungnadeild Landspítala, er fulltrúi verkefnisins, sem kallast GOLD, hér á landi. Myndatexti: Þórarinn Gíslason og Gunnar Guðmundsson, sérfræðingar í lungnasjúkdómum, við gamlan öndunarmæli á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Á öllum heilsugæslustöðvum eru nýir mælar sem mæla virkni lungna á einfaldan hátt. Myndatexti : Þórarinn Gíslason og Gunnar Guðmundsson, sérfræðingar í lungnasjúkdómum, við gamlan öndunarmæli á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Á öllum heilsugæslustöðvum eru nýir mælar sem mæla virkni lungna á einfaldan hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar