KEA veitir styrki

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

KEA veitir styrki

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti í fyrrakvöld styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA við hátíðlega athöfn í Ketilhúsinu á Akureyri. Að þessu sinni hlutu 22 einstaklingar og félagasamtök styrki úr sjóðnum, samtals að upphæð 5 milljónir króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar