Berglind Guðmundsdóttir og Erla Sigríður Grétarsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Berglind Guðmundsdóttir og Erla Sigríður Grétarsdóttir

Kaupa Í körfu

Við lifum á tímum mikillar umræðu um erfiðleika í hjónaböndum en hjónasæla getur líka blómstrað á 21. öldinni. Unnur H. Jóhannsdóttir fræddist um nýstárlegt samstarf presta, tónlistarfólks og sálfræðinga í Garðasókn sem standa að hjóna- og sambúðarmessum í kirkjunni. MYNDATEXTI Þær Erla og Berglind fræða hjón um góða samskiptatækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar