Victor Munez húsgagnabólstrari

Victor Munez húsgagnabólstrari

Kaupa Í körfu

Það eru fáir hérlendis sem kunna til verka eins vel og Victor Munez þegar gera á upp gömul húsgögn, enda er hann sprenglærður á því sviði. Kristján Guðlaugsson tók hann tali um starf hans og áhugamál. MYNDATEXTI: Nákvæmni - Viðgerðirnar krefjast þolinmæði, smátriðin eru mörg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar