Tiger tíska

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tiger tíska

Kaupa Í körfu

Ef einhvern tímann er hægt að spá fyrir um flóðbylgju tískuslysa þá er líklegast að sú skelli á þegar tígramynstur komast í tísku. Þau eru nefnilega stórhættuleg eins og dýrin sem gefið hafa hönnuðunum innblásturinn, sjóðheit, villt og öskrandi. Þau er ekki auðvelt að temja og þykja oft villa á sér heimildir: Er það druslulegt og billegt eða fágað og svalt? MYNDATEXTI Þennan kjól er auðvelt að temja við svört stígvél, 9.990 kr. Companys.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar