Óskar Magnússon

Óskar Magnússon

Kaupa Í körfu

"Um tíma hélt ég að það væru samantekin ráð vina minna að láta mig halda að bók væri í uppsiglingu," segir Óskar Magnússon, höfundur smásagnasafnsins Borðaði ég kvöldmat í gær? Í samtali við Árna Þórarinsson bætir hann við: "Ég gæti alveg átt svoleiðis til sjálfur." Rithöfundurinn var að innsigla stóran bissnissdíl. Bissnissmaðurinn var í bókabúð að tékka á uppstillingu smásagnasafns síns. Eða var það öfugt? MYNDATEXTI: Einn á göngu á förnum vegi - ,, Þegar tveir eða fleiri koma saman er ég líklegur til að reyna að stjórna þeim...´´

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar