Þorgrímur Gestsson
Kaupa Í körfu
Í nálægt aldar gömlu húsi við Austurgötu í Hafnarfirði situr töluvert yngri en samt margreyndur blaða- og fréttamaður af ýmsum fjölmiðlum við ritstörf. Þorgrímur Gestsson hefur verið einyrki í tæp tólf ár, annast útvarpsþætti, skrifað greinar og bækur og er nú með að minnsta kosti tvær í takinu. Önnur, samtalsbók þeirra Hildar Finnsdóttur við Guðrúnu Halldórsdóttur, verður í jólabókaslagnum, hin bíður útkomu fram yfir áramót, saga Atvinnuleysistryggingasjóðs. Og sú þriðja, þýðing á bók Þorgríms Ferð um fornar sögur, verður í norska bókaflóðinu nú fyrir jólin. MYNDATEXTI: Einyrkinn - Þorgrímur "hlakkar til að losna af launaskrá á ný..."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir