Haukabergið

Gunnar Kristjánsson

Haukabergið

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Haukabergið SH er komið til heimahafnar í Grundarfirði eftir gagngerar endurbætur í skipasmíðastöð í Póllandi. Skipið hefur verið í Póllandi frá því síðla sumars. MYNDATEXTI: Endurbætur - Haukabergið SH kemur til hafnar í Grundarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar