Sonja og dýrin hennar

Brynjar Gauti

Sonja og dýrin hennar

Kaupa Í körfu

Það er svo gott að knúsa hana Vídu skítu, hún er einstaklega mjúk og hlý," segir listakonan Sonja Georgsdóttir um leið og hún kyssir og kjassar kanínuna Vídu sem lætur sér vel líka og kúrir sig þétt upp í hálsakotið á mömmu sinni. MYNDATEXTI: Fjölskylda - Sonju finnst notalegt að hafa dýriin sín sem næst sér og þau eru öll góðir vinir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar