Auður Bergsveinsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Auður Bergsveinsdóttir

Kaupa Í körfu

Við í fjölskyldunni erum mikil jólabörn. Við byrjum að spila jólatónlist og baka jólasmákökurnar mjög snemma því það lífgar einfaldlega upp á skammdegið," segir Auður Bergsteinsdóttir, almennur kennari og myndmenntakennari í Hlíðaskóla, sem býr ásamt manni sínum, Ólafi Árna Traustasyni, grunnskólakennara og ökukennara, sonunum Bergsteini og Ólafi Finnboga og hundinum Brútusi í Fossvoginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar