Kristín Steinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Steinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það hlógu margir á sýningunum á Síldin kemur og síldin fer. Annar höfundur þess leikrits er Kristín Steinsdóttir. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Kristínu um æskuárin, kennarastarfið og rithöfundaferilinn, en í ár koma út tvær bækur eftir Kristínu, skáldsagan Á eigin vegum og 32. barnabókin hennar. Í ár koma út tvær bækur eftir Kristínu Steinsdóttur, önnur er barnabók; Hver étur ísbirni? en Kristín er þekktur og mikilvikur barnabókahöfundur. Hin bókin er skáldsaga fyrir fullorðna, önnur slík frá hendi hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar