Prófkjör NA

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Prófkjör NA

Kaupa Í körfu

KRISTJÁN Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akureyri, sigraði örugglega í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi vegna alþingiskosninganna næsta vor. Prófkjörið fór fram á laugardaginn, atkvæði voru talin á Akureyri í gær og niðurstaðan kynnt á Hótel KEA í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar