Fram-ÍR 5:1
Kaupa Í körfu
Framarar sýndu nýjum þjálfara sínum, Steinari Guðgeirssyni, hvers þeir eru megnugir á ÍR-vellinum í gærkvöldi. ÍR-ingar áttu aldrei möguleika gegn léttleikandi liði gestanna sem unnu auðveldlega og þurftu ekki að hafa mikið fyrir þeim sigri, 5:1. MYNDATEXTI. Steinar Þór Guðgeirsson, nýráðinn þjálfari Framliðsins (t.h.), fylgdist með sínum mönnum, ásamt Finni Thorlacius, formanni Fram Fótboltafélags Reykjavíkur, leggja ÍR að velli í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir