Fylkir - HK 333:34

Brynjar Gauti

Fylkir - HK 333:34

Kaupa Í körfu

SKRAUTLEG dómgæsla í Fylkishöll í gærkvöldi setti mestan svip á leik Fylkis og HK í gærkvöldi. Dómarar kórónuðu síðan daginn er þeir dæmdu afar hæpið vítakast á síðustu sekúndu en það nægði til að Valdimar Þór Þórsson skoraði sigurmark leiksins, sem lauk með 34:33 sigri HK og skilaði HK efsta sæti deildarinnar. Leikmenn beggja liða, sem vissu vart hvaðan á sig stóð veðrið í lokin, geta svo sem líka litið í eigin barm því þeir voru flestir frekar þunglamalegir. MYNDATEXTI: Kraftur - Arnar Þór Sæþórsson gerði fjögur mörk fyrir Fylki í gær. Til varna er Egidijus Petkevvicius sem stóð sgi vel í marki HK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar