Fjársjóður fróðleiks

Sverrir Vilhelmsson

Fjársjóður fróðleiks

Kaupa Í körfu

Kirkjugarðurinn við Suðurgötu er fjársjóður fróðleiks um erlendar ættir á Íslandi. Hér er grafist fyrir um Biering-ættina í garðinum. MYNDATEXTI Í kirkjugarðinum "Í kirkjugarðinum við Suðurgötu stendur stór járnkross fyrir aftan sálnahliðið. Ber hann nafnið James Robb en engin ártöl né aðrar upplýsingar."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar