Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistakona
Kaupa Í körfu
HÆKKUN, sem varð á raforkuverði hjá ákveðnum hluta landsmanna í kjölfar breytinga á raforkulögum árið 2005, hefur m.a. haft umtalsverð áhrif á rekstur gleriðjunnar Bergvíkur á Kjalarnesi. Telur eigandinn, Sigrún Einarsdóttir glerlistakona, að raforkukostnaðurinn hafi hækkað um ein 60% eftir breytinguna. Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá bréfi sem hótelstjóri á Hellnum hefur sent iðnaðarráðherra þar sem m.a. kemur fram að ný orkulög, hækkun raforkuverðs og dreifikostnaður á raforku hafi komið illa við fyrirtækið. Samtök iðnaðarins hafa ítrekað bent á að með lagabreytingunni hafi ákveðnar iðngreinar, t.d. bakaraiðn, orðið fyrir verulegum hækkunum orkuverðs. MYNDATEXTI: Einstök - Bergvík er eina glerblástursverkstæðið á landinu en þar starfar listakonan Sigrún Einarsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir