Prófkjör XD Norðausturkjördæmi

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Prófkjör XD Norðausturkjördæmi

Kaupa Í körfu

NÆR öruggt er að Sigrún Björk Jakobsdóttir forseti bæjarstjórnar verði næsti bæjarstjóri á Akureyri, skv. heimildum Morgunblaðsins, og að öllum líkindum verður tilkynnt mjög fljótlega að hún verði arftaki Kristjáns Þórs Júlíussonar, jafnvel fyrir helgi. MYNDATEXTI: Arftakinn - Kristján Þór og Sigrún Björk á sunnudagskvöldið þegar niðurstaða prófkjörsins var kynnt. Allt bendir til að hún verði bæjarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar