Málþing um nauðganir
Kaupa Í körfu
ÞORBJÖRG S. Gunnlaugsdóttir lögfræðingur telur eðlilegt að miða skilgreiningu nauðgunar í lögum við það hvort samþykki hafi verið til staðar fyrir samræðinu eða ekki. Þetta kom fram í erindi sem hún flutti á málþingi um nauðganir í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Þorbjörg greindi frá því að í núgildandi lögum væri nauðgun skilgreind út frá því hvort ofbeldi eða hótun um ofbeldi hefði átt sér stað. Ofbeldi væri m.ö.o. forsenda nauðgunar í lagalegri merkingu. Í 194. gr. hegningarlaga segir: "Hver sem með ofbeldi eða hótun um ofbeldi þröngvar manni til holdlegs samræðis eða annarra kynferðismaka skal sæta fangelsi ekki skemur en 1 ár og allt að 16 árum. Til ofbeldis telst svipting sjálfræðis með innilokun, lyfjum eða öðrum sambærilegum hætti." MYNDATEXTI: Skilgreining á nauðgun - Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir lögfræðingur sagði á málþinginu að eðlilegt væri að miða skilgreiningu nauðgunar í lögum við það hvort samþykki hefði verið til staðar fyrir samræðinu eða ekki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir