Arnþrúður lærir að rýja

Atli Vigfússon

Arnþrúður lærir að rýja

Kaupa Í körfu

Reykjahverfi | "Ég hef áhuga á að læra að rýja og þetta kemur allt með tímanum," segir Arnþrúður Dagsdóttir frá Haga í Aðaldal sem var á rúningsnámskeiði á Litlu-Reykjum í Reykjahverfi um helgina. MYNDATEXTI: Handtökin æfð - Arnþrúður Dagsdóttir og Halldór Hrafn Gunnarsson lærðu mikið á rúningsnámskeiði hjá Guðmundi Hallgrímssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar