Borgarhólsskóli sigraði

Morgunblaðið/Hafþór

Borgarhólsskóli sigraði

Kaupa Í körfu

Húsavík | Borgarhólsskóli á Húsavík sigraði í spurningakeppni grunnskólanna í Þingeyjarsýslu sem nýlega var haldin. Í keppninni öttu kappi sex þriggja manna lið. MYNDATEXTI: Sigurvegarar - Lið Borgarhólsskóla sigraði í spurningakeppni, fv. Hlöðver Þorgeirsson, Davíð Helgi Davíðsson og Ármann Örn Gunnlaugsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar