Rússneskir dagar

Rússneskir dagar

Kaupa Í körfu

Rússneskir dagar í Langholtsskóla Hér er búið að vera mikið fjör og svakalega gaman. Krakkarnir hafa verið mjög spenntir og við höfum líka fengið allskonar gesti. Til dæmis komu hingað rússneskir krakkar og dönsuðu rússneska dansa í rússneskum búningum og sungu á rússnesku. MYNDATEXTI: Fjöltefli - Einbeitingin var mikil þegar teflt var við Þröst stórmeistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar