Sigrún Baldursdóttir, Lykkjufall

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sigrún Baldursdóttir, Lykkjufall

Kaupa Í körfu

Hugmyndin að Lykkjufalli kviknaði hjá mér fyrir nokkrum árum þegar vinkona mín eignaðist barn og ég sá að hún átti í miklum vandræðum með að gefa barninu sínu brjóstamjólk í fjölmenni," segir fatahönnuðurinn Sigrún Baldursdóttir, sem er nýlega búin að opna verslunina Lykkjufall við Garðastræti 2 ásamt manni sínum, Valdimar Geir Halldórssyni ljósmyndara. Þar selur hún eigin hönnun, peysur úr prjónaefni, sem sérstaklega eru hannaðar fyrir konur með börn á brjósti. Þó er hægt að nota þær áfram eftir að brjóstagjöfinni lýkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar