Margrét Kristinsdóttir
Kaupa Í körfu
Í nóvember á hverju ári pakkar Margrét Kristinsdóttir á Akureyri inn í bíl og ekur inn í Þórðarstaðaskóg í botni Fnjóskadals ásamt eiginmanni sínum, vinafólki og afkomendum. En fyrst hringir hún í Kjarnafæði og pantar þaðan saltlæri. MYNDATEXTI: Einfalt - Venjulega setur Margrét lærið í kalt vatn ofan í ofnpott og sýður það svo við vægan hita í um tvær klukkustundir. Gott er að láta það standa í dálítinn tíma áður en það er borið fram. En saltlæri er í rauninni léttsaltað lambalæri sem búið er að verka fyrir reykingu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir