Jólaþorp í Hafnarfirði

Brynjar Gauti

Jólaþorp í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

JÓLAÞORPIÐ á Thorsplani í Hafnarfirði var opnað um helgina og er það í fjórða skiptið sem þorpið rís á þessum stað. Þeir Aron Ingi og Dagur Kári skoðuðu sig um á torginu í gær og leist þeim félögum vel á það sem fyrir augu bar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar